10.12.2010 | 10:00
Öll skuld er ekki sanngjörn.
Sannleikurinn í þessu öllu saman er að Ísland mun aldrei geta borgað þessa skuld, því Ísland mun alltaf skulda eitthvað... alla sína tíð, með þessu kerfi sem er í gangi í dag. Svona stór skuld virkar eingöngu sem merki um veikleika og Ísland verður þá auðveld bráð efnahagsleigumorðingja, sem vinna fyrir erlend fyrirtæki sem koma með iðnað til landsins sem á að vera frábær lausn fyrir þjóðina, en endar með því að steypa landinu í stóra skuld og neyðir okkur til að selja afurð okkar hræódýrt og eyðileggur þar með efnahag landsins. Hvar stöndum við þá? Á landamærum þriðja heimsins? Ég sé ekki betur en að stjórnmálamenn í valdi vilji einmitt þetta, annars hefði ekki komið svona margar heimskulegar ákvarðanir í röð. Gagnleysi stjórnmálamanna hefur aldrei verið eins skýr og nú.
Við þurfum að stefna á að vinna fyrir mannkynið, en ekki peninga.
![]() |
Risaáfangi í endurreisn Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Þórir Árnason
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 320
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.