Færsluflokkur: Bloggar
16.3.2013 | 12:51
Sýndarmennska
Páfi vill kirkju fyrir hina fátæku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2013 | 08:38
Það er hellingur í boði
Stjórnvöld geta ekki boðið meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.6.2011 | 02:09
Er búið að neita mér íslenskum ríkisborgararétt?!
"Íslendingar trúa á guð"... er ég þá ekki íslendingur?
Trúmál hafa verið hið versta vandamál í mannkynssögunni og það bitnar alltaf á fólki eins og mér, sem vilja ekkert með trúmál hafa. Er ég þá bara réttindalaus? Mun það fólk sem hafa sameiginlegar skoðanir og ég hafa ekkert að segja í íslensku samfélagi? Ef svo er þá vil ég ekkert búa á íslandi, þá vil ég ekkert vera íslenskur ríkisborgari, ef enginn er að hugsa um mína hagsmuni. Viðbjóðsleg mistúlkun á fornaldar stjörnufræði er ekki eitthvað sem ég vil að dreifist inní mitt samfélag eins og plága sem sýkir fólk af fáfræði. Ég vil fá að vita hvaðan þessar tölur koma, því ég efast um að það sé eitthvað að marka, tölur hafa enga meiningu nema eitthvað raunverulegt sé bundið við það. Ekki trúa öllu sem þú heyrir, það er hollt að efast því meirihlutinn sem þú heyrir eða lest í dag hefur enga raunverulega meiningu. Ég er búinn að þegja og vera tillitsamur alltof lengi. Þar sem það er engin tillitsemi gagnvart mér frá trúuðu fólki þá segi ég þetta... Fólk, ég er trúlaus og lifi mjög vel þannig... fyrir utan fordómafullt trúað fólk sýkt af mikilmennsku sem er sífellt að troða sínum skoðunum inná sameiginlegt svæði þjóðfélagsins. Hvað varð um mannréttindastefnuna? Fer það bara eftir því hvort ríkið græði á því fjárhagslega? Eða er það alltaf meirihlutinn ræður? Ef meirihluti íslendinga er karlkyns, verður þá kvenkynshlutinn af launalausum þrælum? Af hverju er eitt í lagi en annað ekki þrátt fyrir að bæði er bundið hópaskipti. Órökrétt, ótillitsamt og fáfræðilegt að segja að íslendingar trúa á guð punktur.
Íslendingar trúa á Guð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.2.2011 | 22:34
Morðóði peningurinn
Enn hækkar eldsneytið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.1.2011 | 15:40
Almenningur á það inni að vera reitt
Biskup fjallar um reiðina í þjóðlífinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.12.2010 | 10:00
Öll skuld er ekki sanngjörn.
Sannleikurinn í þessu öllu saman er að Ísland mun aldrei geta borgað þessa skuld, því Ísland mun alltaf skulda eitthvað... alla sína tíð, með þessu kerfi sem er í gangi í dag. Svona stór skuld virkar eingöngu sem merki um veikleika og Ísland verður þá auðveld bráð efnahagsleigumorðingja, sem vinna fyrir erlend fyrirtæki sem koma með iðnað til landsins sem á að vera frábær lausn fyrir þjóðina, en endar með því að steypa landinu í stóra skuld og neyðir okkur til að selja afurð okkar hræódýrt og eyðileggur þar með efnahag landsins. Hvar stöndum við þá? Á landamærum þriðja heimsins? Ég sé ekki betur en að stjórnmálamenn í valdi vilji einmitt þetta, annars hefði ekki komið svona margar heimskulegar ákvarðanir í röð. Gagnleysi stjórnmálamanna hefur aldrei verið eins skýr og nú.
Við þurfum að stefna á að vinna fyrir mannkynið, en ekki peninga.
Risaáfangi í endurreisn Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2010 | 17:07
Kerfi sem hrynur aftur og aftur
Ég er einn af þeim sem fannst þessi lánagleði í kringum 2007 vera rosalega skuggaleg á þeim tíma. Peningaforðinn er eins og lón, ef einhver tekur pening þá hlýtur annar að tapa pening... Ef bankinn lánar öllum og býst við því að fá peningin tilbaka með vöxtum, hvaðan koma þessir vextir þá?... Einfalda svarið við því að þessi peningur er ekki til. Þetta er skuld ofan á skuld ofan á skuld o.s.frv. Blaðra sem springur reglulega með grimmdarlegum afleiðingum. Þið kannski spyrjið hvernig getur svona órökrétt kerfi virkað... það virkar einmitt ekki, þeir fáu sem hafa dauðahald á stærsta hluta fjármagns í heiminum einfaldlega svindla. ...og ég bara spyr, finnst fólki þetta vera bara allt í lagi?
Fyrir þá sem vilja skilja betur hvað er að gerast í heiminum mæli ég með því að horfa á þessar 2 myndir (löglega frítt á netinu):
Zeitgeist -> http://vimeo.com/13726978
Zeitgeist Addendum -> http://vimeo.com/13770061
Greiða Icesave með 3% vöxtum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 12.12.2010 kl. 00:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Einar Þórir Árnason
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar